Föstudaginn 21. mars var haldið fyrsta skákmót Húnaskóla fyrir nemendur í 8. - 10. bekk.
Föstudaginn 21. mars var haldið fyrsta skákmót Húnaskóla fyrir nemendur í 8. - 10. bekk.
Árshátíð Húnaskóla var haldin með miklum glæsibrag föstudaginn 27. febrúar og var húsfyllir að venju. Nemendur skólans sýndu listræna hæfileika sína í fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá sem heillaði alla viðstadda.
Úrslit í árlegri teiknisamkeppni grunnskólanema liggja nú fyrir og var hún María Birta Guðmundsdóttir nemandi í 4.bekk ein af þeim 10 sem vann, en keppnin hófst sl. haust í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn.