Valtímar eru þrjú skipti í viku, mánudaga kl. 10:05-11:05, þriðjudaga kl. 13:15-14:15 og fimmtudaga kl. 13:15-14:15.
Mánudagar
Heilsuval
Í heilsuvali hjá Erlu er farið yfir allt sem tengist heilbrigðum lífsstíl, verkefni, verklegar æfingar í þreksal, fyrirlestrar og umræður.
Spilasmiðja
Í spilasmiðju hjá Röggu fá nemendur tækifæri til þess að læra bæði á ný og gömul og góð spil sem til eru í skólanum. Einnig er kennt á spil sem hægt er að spila með spilastokki (52 spil).
Náttúrufræði
Í náttúrufræðivali með Lilju eru framkvæmdar skemmtilegar tilraunir og verkleg verkefni.
Björgunarsveit
Í björgunarsveitarvali með Kristínu (Stínu) er farið yfir allt það helsta sem viðkemur starfi björgunarsveita.
Podcast/Stuttmynd
Nemendur vinna að gerð podcasts eða stuttmyndar þar sem farið er yfir forrit sem eru notuð og ferli sem þarf til þess að skapa áhugavert efni. Umsjónarmaður er Anna M. Sigurðar en ætlast er til að nemendur vinni töluvert sjálfstætt eftir áætlun sem er unnin í samráði nemenda og kennara.
Samfélagsverkefni
Nemendur geta valið sér verkefni til aðstoðar í samfélaginu. Þetta getur verið að hjálpa/heimsækja aldraða ættingja, hjálpa til í fyrirtækjum eða ákveðnum verkefnum sem nemendur fá að eigin frumkvæði (finna og ákveða sjálfir). Starfsfólk skólans hjálpar til við að skipuleggja verkefnin eftir þörfum en áhersla er á sjálfstæð vinnubrögð og hugmyndir frá nemendum sjálfum.
Þriðjudagar
SkólahreystiHeimilisfræðival
Nemendur læra að elda og baka hjá Arnrúnu heimilisfræðikennara.
Leirvinnsla
Nemendur læra að móta og vinna muni úr leir hjá Inese.
Stíll
Undirbúningur fyrir hönnunarkeppni Stíls sem haldin er ár hvert af Samfés. Umsjón í höndum Huldu Birnu sjá nánar um keppnina hér: https://samfes.is/still2023/
Aðstoð á skóladagheimili
Nemendur aðstoða starfsfólk skóladagheimilisins við að líta eftir nemendum í 1.-4. bekk.
Samfélagsverkefni
Nemendur geta valið sér verkefni til aðstoðar í samfélaginu. Þetta getur verið að hjálpa/heimsækja aldraða ættingja, hjálpa til í fyrirtækjum eða ákveðnum verkefnum sem nemendur fá að eigin frumkvæði (finna og ákveða sjálfir). Starfsfólk skólans hjálpar til við að skipuleggja verkefnin eftir þörfum en áhersla er á sjálfstæð vinnubrögð og hugmyndir frá nemendum sjálfum.
Fimmtudagar
Blak
Jóga
Jógatímar fyrir byrjendur með Hrefnu Ósk jógakennara.
Stærðfræðigrunnur
Stærðfræðiþjálfun með Jóhönnu Stellu. Fyrir þau sem vilja aukna þjálfun í stærðfræði. Kjörið sem undirbúningur fyrir stærðfræði í framhaldsskóla.
Útihlaup
Hlaupahópur með Kristine. Ath. ætlast er til að nemendur hlaupi úti (ekki labb) og að nemendur komi með viðeigandi klæðnað í hlaupin.
Skák
Skákæfingar með Kristínu (Stínu)
Aðstoð á skóladagheimili
Nemendur aðstoða starfsfólk skóladagheimilisins við að líta eftir nemendum í 1.-4. bekk.
Samfélagsverkefni
Nemendur geta valið sér verkefni til aðstoðar í samfélaginu. Þetta getur verið að hjálpa/heimsækja aldraða ættingja, hjálpa til í fyrirtækjum eða ákveðnum verkefnum sem nemendur fá að eigin frumkvæði (finna og ákveða sjálfir). Starfsfólk skólans hjálpar til við að skipuleggja verkefnin eftir þörfum en áhersla er á sjálfstæð vinnubrögð og hugmyndir frá nemendum sjálfum.