Fréttir

31.03.2025

Sveit Húnaskóla hreppti 3. sætið á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák.

Íslandsmót grunnskólasveita í skák 2025, 8.-10. bekkur, fór fram sunnudaginn 30. mars í Rimaskóla. A-sveit Húnaskóla hreppti 3ja sætið á mótinu. Húnaskóli vann keppni landsbyggðarsveita svo strákarnir komu með tvo bikara heim.
28.03.2025

Skákmót Húnaskóla, 8. - 10. bekkur

Skákmót Húnaskóla, 8. - 10. bekkur Föstudaginn 21. mars var haldið fyrsta skákmót Húnaskóla fyrir nemendur í 8. - 10. bekk.
26.03.2025

Árshátíð Húnaskóla 2025

Glæsileg árshátíð Húnaskóla haldin með pompi og prakt Árshátíð Húnaskóla var haldin með miklum glæsibrag föstudaginn 27. febrúar og var húsfyllir að venju. Nemendur skólans sýndu listræna hæfileika sína í fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá sem heillaði alla viðstadda.