31.03.2025
Íslandsmót grunnskólasveita í skák 2025, 8.-10. bekkur, fór fram sunnudaginn 30. mars í Rimaskóla.
A-sveit Húnaskóla hreppti 3ja sætið á mótinu.
Húnaskóli vann keppni landsbyggðarsveita svo strákarnir komu með tvo bikara heim.
Lesa meira
28.03.2025
Skákmót Húnaskóla, 8. - 10. bekkur
Föstudaginn 21. mars var haldið fyrsta skákmót Húnaskóla fyrir nemendur í 8. - 10. bekk.
Lesa meira
26.03.2025
Glæsileg árshátíð Húnaskóla haldin með pompi og prakt
Árshátíð Húnaskóla var haldin með miklum glæsibrag föstudaginn 27. febrúar og var húsfyllir að venju. Nemendur skólans sýndu listræna hæfileika sína í fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá sem heillaði alla viðstadda.
Lesa meira
21.03.2025
Úrslit í árlegri teiknisamkeppni grunnskólanema liggja nú fyrir og var hún María Birta Guðmundsdóttir nemandi í 4.bekk ein af þeim 10 sem vann, en keppnin hófst sl. haust í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn.
Lesa meira
20.03.2025
Árleg framsagnarkeppni Húnaskóla fór fram í Blönduóskirkju þann 19. mars síðastliðinn. Tólf
nemendur úr 7. bekk tóku þátt í keppninni þar sem þau lásu upp valin ljóð og texta úr bókinni "Kennarinn sem hvarf" eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.
Lesa meira
06.03.2025
Í dag er evrópudagur talþjálfunar 💚 Yfirskriftin í ár er ,,eflum málumhverfi barna” 📚
Lesa meira
27.02.2025
Skólablaðið Vit er aðgengilegt hér.
Lesa meira
25.02.2025
Grímuball Húnaskóla verður í Félagsheimilinu á Blönduósi á öskudaginn, miðvikudaginn 5.mars.
Lesa meira
18.02.2025
Árshátíð Húnaskóla verður haldin fimmtudaginn 27.febrúar kl. 19:00 í Félagsheimilinu á Blönduósi.
Húsið verður opnað kl. 18:30
Lesa meira
31.01.2025
Hugleiðsludagurinn er góðgerðarverkefni í þágu ungmenna og fjöldi sjálfboðaliða kemur að verkefninu. Markmið dagsins er að veita börnum tækifæri til að læra meira um hugleiðslu og fá að æfa sig.
Lesa meira