30.05.2024
Fullt af óskilamunum í skólanum.
Lesa meira
22.05.2024
Skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið inn á heimasíðu skólans.
Lesa meira
21.03.2024
Í blíðskapar veðri þann ellefta mars fóru nemendur níunda og tíunda bekkjar ásamt náttúrufræði kennurum sínu í vettvangsferð upp í Blöndustöð.
Lesa meira
07.03.2024
Árshátíð Húnaskóla var haldin fimmtudaginn 29. febrúar sl. í Félagsheimilinu á Blönduósi.
Lesa meira
29.02.2024
Skólablaðið Vit er aðgengilegt hér.
Lesa meira
12.02.2024
Húnaskóli hefur verið svo lánsamur að frábærir einstaklingar hafa komið í skólann og hlustað á börnin lesa fyrir sig og núna erum við með þrjár lestrarömmur sem eru að koma í skólann en okkur langar að ath hvort það séu ekki fleiri sem vilja slást í hópinn okkar.
Lesa meira
26.01.2024
Úrslit Ljóðaflóðs 2023, ljóðasamkeppni grunnskólanema
Nokkrir nemendur Húnaskóla fá ljóðin sín birt á vef Menntamálastofnunar
Á vef Menntamálastofnunar, https://mms.is/frettir/urslit-ljodaflods-2023 má nú sjá frétt um úrslit í ljóðasamkeppni grunnskólanema, Ljóðaflóði 2023. Menntamálastofnun, í samstarfi við KrakkaRÚV, efndi til keppninnar í tilefni af Degi íslenskrar tungu.
Lesa meira
18.01.2024
Á skreytingardaginn í desember síðastliðnum skreyttu 7.-10. bekkur hurðirnar á stofunum sínum og 1.-6. bekkur kaus hvaða hurð þeim þætti flottust. Það var hurðin hjá 10. bekk sem hlaut flest atkvæði. Vel gert 10. bekkur!
Lesa meira
21.12.2023
Föstudaginn 13. október sl. hófst lestrarprettur Húnabyggðar. Markmið lestrarsprettsins voru m.a. að hafa gaman, þjálfa lestur, efla íslenskan orðaforða, auka áhuga á lestri bóka og fylla lestrartrén af laufblöðum. Trjástofnar voru settir upp bæði í matsal Húnaskóla og í Íþróttamiðstöðinni.
Lesa meira
15.12.2023
Miðvikudaginn 20. desember
Litlu jólin hefjast í bíósal Félagsheimilisins á Blönduósi kl. 12:30 og eru allir velkomnir að koma og njóta stundarinnar með okkur
Lesa meira