Skólastjóri lagði tillögu skólaráðs, í kjölfar kosningar um nafn á grunnskóla sveitarfélagsins, fyrir byggðaráð í dag. Sú tillaga sem hlaut flest atkvæði var Húnaskóli og mun skólinn því heita það frá og með deginum í dag. Við fögnum þessum áfanga og hlökkum til að taka á móti nemendum og starfsfólki í Húnaskóla í fyrramálið.
Við Húnabraut 2a | 540 Húnabyggð Sími: 455-4750 Netfang: hunaskoli@hunaskoli.is |
Skólinn er opinn frá |
.