Góð samskipti - Bekkjarsáttmálar

Bekkjarsáttmálar

Nemendur í 7. og 8. bekk eru búin að ræða saman og æfa sig í góðum samskiptum. Þau hafa gert bekkjarsáttmála þar sem þau sömdu sjálf bekkjarreglur eða sáttmála til að fara eftir.

 

 

Bekkjarsáttmálar 7. og 8. bekk

7. bekkur

 

 

 

 

8. bekkur

 

 

Það er okkar einlæga von að nemendur tileinki sér betri samskipti og njóti góðrar samveru í skólanum og áfram í lífinu öllu.