Skólaþing 09.04.2025
Komið þið sæl.
Við boðum til skólaþings í dag, miðvikudaginn 9. apríl kl. 16:30 til 18:00 í matsal Húnaskóla
Dagskrá:
Kynning á niðurstöðum Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2024
Kynning á Farsældarsáttmálanum - https://www.heimiliogskoli.is/
Hópvinna út frá niðurstöðum kynningarinnar
Dagný Rósa Úlfarsdóttir fræðslustjóri sér um kynningarnar.
Hvetjum alla sem hafa áhuga á líðan og námi barna og unglinga í Húnabyggð til að mæta. Niðurstöður hópavinnu skólaþingsins verða nýttar við skólanámskrárvinnu.
Nemendur á mið og unglingastigi verða búnir að fá kynningu um morguninn er eru að sjálfsögðu velkomnir að mæta á þennan fund.
Við Húnabraut 2a | 540 Húnabyggð Sími: 455-4750 Netfang: hunaskoli@hunaskoli.is |
Skólinn er opinn frá |
.