Fréttir

Hjólastólaróla á skólalóð Húnaskóla

Það er komið nýtt leiktæki á skólalóðina, hjólastólaróla. Leiktækið er mjög spennandi en skólastjóri vekur athygli á því að leiktækið er einungis ætlað fyrir einstaklinga í hjólastól.
Lesa meira

Húnaskóli auglýsir eftir starfsfólki fyrir skólaárið 2023 - 2024

Húnaskóli er nýr framsækinn skóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo sem íþróttafélögin og tónlistarskólann. Skólinn er staðsettur í þéttbýliskjarna Húnabyggðar, á Blönduósi, rétt við þjóðveg eitt
Lesa meira

Takk fyrir samstarfið

Þær Guðrún Sigurjónsdóttir og Sigríður Eddý Jóhannesdóttir láta af störfum vegna aldurs núna í við skólalok.
Lesa meira

Útihátíð og skólaslit Húnaskóla

Útihátíð og skólaslit Húnaskóla Útihátíðin verður haldin í dag föstudaginn 26. maí kl. 11:00 - 12:30.
Lesa meira

Stína Gísladóttir lestraramma 80 ára

Elsku Stína Gísladóttir, lestraramma okkar í 5. og 6. bekk átti 80 ára afmæli þann 16. maí.
Lesa meira

Kynfræðsla með Siggu Dögg í Húnaskóla

Sigga Dögg kynfræðingur kom í skólann í morgun og var með þrjá kynfræðslufyrirlestra.
Lesa meira

Skóladagatal 2023-2024

Skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið inn á heimasíðu skólans.
Lesa meira

Húnaskóli auglýsir eftir kennurum fyrir skólaárið 2023 - 2024

Húnaskóli er nýr framsækinn skóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu.
Lesa meira

Skólaþing Húnaskóla fimmtudaginn 27. apríl 2023

Viltu hafa áhrif á skólamál í Húnabyggð? Við bjóðum þér á skólaþing í matsal Húnaskóla fimmtudaginn 27. apríl kl. 16:30 til 18:00. Boðnir eru: nemendur skólans, foreldrar, starfsfólk, fræðslunefnd og aðrir áhugasamir. Nokkur mál verða tekin fyrir á fundinum en þú velur tvö málefni sem þér finnst áhugaverðust og hefur mestan áhuga á að hafa áhrif á.
Lesa meira

Heimsókn frá Umboðsmanni barna

Umboðsmaður barna kom í heimsókn í Húnaskóla.
Lesa meira