Fréttir

09.04.2025

Skólaþing 09.04.2025

Skólaþing 09.04.2025 Komið þið sæl. Við boðum til skólaþings í dag, miðvikudaginn 9. apríl kl. 16:30 til 18:00 í matsal Húnaskóla
31.03.2025

Sveit Húnaskóla hreppti 3. sætið á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák.

Íslandsmót grunnskólasveita í skák 2025, 8.-10. bekkur, fór fram sunnudaginn 30. mars í Rimaskóla. A-sveit Húnaskóla hreppti 3ja sætið á mótinu. Húnaskóli vann keppni landsbyggðarsveita svo strákarnir komu með tvo bikara heim.
28.03.2025

Skákmót Húnaskóla, 8. - 10. bekkur

Skákmót Húnaskóla, 8. - 10. bekkur Föstudaginn 21. mars var haldið fyrsta skákmót Húnaskóla fyrir nemendur í 8. - 10. bekk.